Seljalandsvegur 102 Ísafirði

  • {{img.alt}}  400 Ísafjörður
    Opið hús 01.01.0001 00:00 - 00:00
    {{img.description}}

SALE

Verð: Hringið fyrir verð

Sala
Hringið fyrir verð
Sumarhús
188 fm
5
Herbergi
4 Svefnherbergi
1 Stofur
2 Baðherbergi
Fjöldi hæða 2
Byggingarár 1937
Inngangur Sérinngangur
Bílskúr Nei
Lyfta Nei
Fasteignamat 22.550.000 
Brunabótamat 48.200.000 

Fasteignasala Vestfjarða s. 4563244 - eignir@fsv.is - www.fsv.is Tilboð óskast - Til sölu er Seljalandsvegur 102 Ísafirði - Engi. Sumarhús á Ísafirði - ath. eignin stendur á snjóflóðahættusvæði og er því dvöl í húsinu aðeins leyfileg frá 30.apríl til 1.nóvember hvert ár.

Einbýlishús á tveimur hæðum ásamt stórum grónum garði.
Húsið var endurbyggt að mestu árið 1986.
Neðri hæð: Forstofa með ljósum flísum á gólfi og fataskáp.
Gangur með parketi.
Þrjú svefnherbergi með parketi, engir fataskápar.
Stórt baðherbergi með baðkari og sturtuklefa, hvít innrétting, dúkur á gólfi.
Þvottahús með hvítri innréttingu, útgangur þar, geymslupláss inn af þvottahúsi.
Lítil geymsla undir stiga.
Á efri hæð er samliggjandi stofa og borðstofa með parketi.
Svefnherbergi með parketi á gólfi, inn af herberginu er salerni.
Eldhús með dúkparketi á gólfi, eldhúsinnrétting, eldavél og vifta.
Stórar hellulagðar svalir á suðurgafli og svalir á austurhlið.
Geymsla í kjallara sem er ókyntur. 

Kostnaður kaupanda sem greiðist við kaupsamning.
1. Stimpilgjald af kaupsamningi/afsali - 0.8% af heildarfasteignamati (0.4% við fyrstu kaup) - 1,6% fyrir lögaðila.

2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs.

3. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.  kr 2.000 skjalið.

4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5%-1,0% af höfuðstól skuldabréfs.

5. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. kauptilboð.

Götusýn er ekki í boði á þessum stað