Drafnargata TVÆR ÍBÚÐIR 4, Flateyri
18.900.000 Kr.
Hæð
5 herb.
127 m2
18.900.000
Stofur
2
Herbergi
5
Baðherbergi
2
Svefnherbergi
3
Byggingaár
1949
Brunabótamat
32.700.000
Fasteignamat
7.770.000

Fasteignasala Vestfjarða s. 4563244 - eignir@fsv.is - www.fsv.is - Til sölu  Drafnargata 4, 425 Flateyri - Tvær uppgerðar íbúðir í útleigu á efri hæð í tvíbýlishúsi.
Sameiginlegur inngangur á neðri hæð að norðanverðu. Stigi upp á efri hæð, stigapallur, önnur íbúðin er í vestur hluta hæðar og hin austur hluta.

Lýsing íbúða:
3ja herbergja: Komið inn í hol.
Eldhús með dökkri innréttingu, helluborð og ofn, tengi fyrir uppþvottavél.
Stofa með plastparketi á gólfi. 
Stærra svefnherbergi með lausum fataskáp sem getur fylgt.
Minna svefnherbergi með plastparketi á gólfi.
Baðherbergi með flísum á gólfi, salerni, sturtuklefi og tengi fyrir þvottavél.

2ja herbergja: Komið inn í hol.
Eldhús með dökkri innréttingu, helluborð og ofn, tengi fyrir uppþvottavél.
Stofa með plastparketi á gólfi. 
Rúmgott svefnherbergi með plastparketi á gólfi.
Baðherbergi með flísum á gólfi, salerni, sturtuklefi og tengi fyrir þvottavél.

Um er að ræða eign sem var mikið endurnýjuð á árunum 2013-2015
Senda fyrirspurn vegna

Drafnargata TVÆR ÍBÚÐIR 4

Guðmundur Óli Tryggvason
Löggiltur fasteignasali