Hafnarstræti 4, 400 Ísafjörður
30.500.000 Kr.
Hæð/ Hæð í þríbýlishúsi
3 herb.
116 m2
30.500.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
1927
Brunabótamat
32.650.000
Fasteignamat
12.050.000

Fasteignasala Vestfjarða s. 4563244 - [email protected] - www.fsv.is  - Til sölu - Hafnarstræti 4 Ísafirði - Mikið uppgerð íbúð á besta stað í bænum. Svalir úr stofu út á Hafnarstrætið.
Sameiginlegur inngangur að aftanverðu, stigi upp á 2.hæð. 
Stofa og eldhús í opnu rými. Tvö rúmgóð svefnherbergi og baðherbergi. Geymsla í kjallara.

Nánari lýsing:
Eldhús með dökkri innréttingu, tengi fyrir uppþvottavél, helluborð og ofn.
Rúmgóð og björt stofa, útgengt á svalir út á Hafnarstræti.
Baðherbergi með flísum á gólfi, upphengt salerni, dökkur vaskaskápur, handklæðaofn, fallegt baðkar.
Tvö rúmgóð svefnherbergi með vinyl parketi á gólfi, fataskápur í öðru herberginu. 
Ofnar og ofnalagnir nýjar. Íbúðin var gerð upp árið 2016.

Skoðunarskylda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.Við bendum væntanlegum kaupendum/kaupanda á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef svo ber undir. 

Kostnaður kaupanda sem greiðist við kaupsamning.
1. Stimpilgjald af kaupsamningi/afsali - 0.8% af heildarfasteignamati (0.4% við fyrstu kaup) - 1,6% fyrir lögaðila.
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs.
3. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.  kr 2.000 skjalið.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5%-1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. kauptilboð.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.