Eyrardalur 5, 420 Súðavík
18.500.000 Kr.
Einbýli/ Einbýlishús á einni hæð
5 herb.
131 m2
18.500.000
Stofur
1
Svefnherbergi
4
Baðherbergi
2
Inngangur
Sér
Byggingaár
1996
Brunabótamat
40.200.000
Fasteignamat
14.950.000

Fasteignasala Vestfjarða kynnir eignina Eyrardalur 5, 420 Súðavík, nánar tiltekið eign merkt 01-01, fastanúmer 222-5117 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðarréttindi.
Eignin Eyrardalur 5 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 222-5117, birt stærð 131.9 fm.
Einbýlishús á einni hæð byggt úr timbri árið 1996.


Forstofa með ljósum flísum á gólfi og fatahengi.
Þvottahús inn af forstofu, hillur og vaskur.
Forstofherbergi var byggt við húsið í kringum 2004, parket á gólfi.
Gangur með ljósum flísum, stór fataskápur.
Svefnherbergisgangur, tvö baðherbergi, minna baðherbergi með sturtu, flísar á gólfi og veggjum, stærra baðherbergi með baðkari, hvít innrétting og flísar.
Hjónaherbergi með stórum fataskáp, parket á gólfi.
Tvö barnaherbergi með fataskápum, parket á gólfum. 
Stofa björt og rúmgóð, parket á gólfi, útgengt á mjög skjólgóða hellulagða stétt fyrir aftan hús.
Eldhús með eikarinnréttingu, parket á gólfi, gashelluborð, veggofn og háfur.

Lóðin er mjög stór, 2385,5 m² samkvæmt lóðarleigusamningi, og hentar vel fyrir hobbýbændur t.d. með hænsnahald í huga.
Geymsluskúr í garði að aftanverðu. 

Skoðunarskylda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.Við bendum væntanlegum kaupendum/kaupanda á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef svo ber undir. 

Kostnaður kaupanda sem greiðist við kaupsamning.
1. Stimpilgjald af kaupsamningi/afsali - 0.8% af heildarfasteignamati (0.4% við fyrstu kaup) - 1,6% fyrir lögaðila.
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs.
3. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.  kr 2.500 skjalið.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5%-1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. kauptilboð.

 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.