Hreggnasi 2, 410 Hnífsdalur
24.000.000 Kr.
Einbýli
6 herb.
274 m2
24.000.000
Stofur
2
Svefnherbergi
4
Baðherbergi
2
Inngangur
Sér
Byggingaár
1951
Brunabótamat
49.000.000
Fasteignamat
13.350.000

Fasteignasala Vestfjarða s. 4563244 - [email protected] - www.fsv.is - Til sölu er Árbakki - Hreggnasi 2 Hnífsdal. 
Einbýlishús 128 m² - Tveggja herbergja sér íbúð 35 m² - Bílskúr um 122 m²
.

Einbylishús - Forstofa með fataskáp, flísar á gólfi.
Svefnherbergi með plastparketi.
Stofa og borðstofa með plastparketi á gólfi. Sólhýsi og sólpallur.
Eldhús með ljósri viðarinnréttingu, pláss fyrir uppþvottavél, plastparket á gólfi.
Gangur með plastparketi á gólfi.
Baðherbergi með baðkari, gólf nýlega lagað til og lagður á það nýr dúkur.
Tréstigi upp á efri hæð þar sem eru tvö svefnherbergi undir súð.

Bílskúr er kyntur með nýlegri varmadælu, nýleg iðnaðarhurð.
Bílskúrinn er mjög rúmgóður og gefur mikla möguleika til allskonar iðju sem þarfnast mikils pláss eða verkstæðisstarfssemi.

Innréttuð 35 m² tveggja herbergja íbúð við hlið bílskúrs.
Forstofa, baðherbergi með sturtu, svefnherbergi og opin stofa og eldhús.
Viðarbrennsluofn í stofu


Skoðunarskylda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.Við bendum væntanlegum kaupendum/kaupanda á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef svo ber undir. 
Kostnaður kaupanda sem greiðist við kaupsamning.
1. Stimpilgjald af kaupsamningi/afsali - 0.8% af heildarfasteignamati (0.4% við fyrstu kaup) - 1,6% fyrir lögaðila.
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs.
3. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.  kr 2.000 skjalið.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5%-1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. kauptilboð.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.