Hlíðarvegur 26, 400 Ísafjörður
20.900.000 Kr.
Einbýli
4 herb.
120 m2
20.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1941
Brunabótamat
29.850.000
Fasteignamat
14.550.000

Fasteignasala Vestfjarða s. 4563244 - [email protected] - www.fsv.is  - Til sölu - Hlíðarvegur 26a Ísafirði.  Eign sem gefur góða möguleika á bæta við stofu/herbergjum.
Ath. eignin er laus til afhendingar við kaupsamning. 


Einbýlishús á þremur hæðum að kjallara meðtöldum. 
Aðalinngangur á miðhæð, þar er forstofa með flísum á gólfi.
Rúmgóð stofa og borðstofa með plastparketi á gólfi. Útgengt á góðan sólpall/svalir.
Opið eldhús með viðarinnréttingu.
Baðherbergi með baðkari og lítilli innréttingu, korkflísar á gólfi.
Hjónaherbergi með plastparketi á gólfi.
Barnaherbergi með plastparketi á gólfi.
Stigi niður í kjallara, þar er rúmgott þvottahús með góðu skápa og vinnuplássi.
Hluti kjallara nýttur sem geymsla og kyndiklefi, minni lofthæð þar. 
Rishæð er ókláruð, á eftir að klæða loft og gólf og setja stiga niður, rishæðin er ekki skráð inn í stærð eignar en gólfflötur hennar er um það bil 76 m².
Húsið var nýlega málað að innanverðu.

Skoðunarskylda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.Við bendum væntanlegum kaupendum/kaupanda á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef svo ber undir. 

Kostnaður kaupanda sem greiðist við kaupsamning.
1. Stimpilgjald af kaupsamningi/afsali - 0.8% af heildarfasteignamati (0.4% við fyrstu kaup) - 1,6% fyrir lögaðila.
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs.
3. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.  kr 2.500 skjalið.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5%-1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. kauptilboð.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.