Strandgata 36, 460 Tálknafjörður
Tilboð
Atvinnuhús/ Verslunarhúsnæði
10 herb.
418 m2
Tilboð
Stofur
2
Svefnherbergi
8
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
1977
Brunabótamat
102.800.000
Fasteignamat
16.800.000

Fasteignasala Vestfjarða kynnir eignina Strandgata 36, 460 Tálknafjörður - g​istiheimili og verslunarhúsnæði. Tilboð óskast í eignina.
Eignin Strandgata 36 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 227-4312, birt stærð 418.6 fm.

Gistiheimili, samtals 195 fm. á tveimur hæðum, 8 svefnherbergi, 2 eldhús, baðherbergi, salerni og þvottaherbergi.
Á neðri hæð er inngangur um skála, komið inn í opið rými þar sem er eldhús og setustofa, plastparket á gólfum.
Hvít eldhúsinnrétting, nýlegt helluborð og ofn.
Sex svefnherbergi á neðri hæð.
Baðherbergi er nýlega uppgert, fibo-trespo plötum á veggjum, sturta og klósett, flísar á gólfi, einnig er minna salerni á hæðinni
Stigi upp á efri hæð, þar er opið rými með eldhúsi, hvít innrétting með vaski og eldavél.
Inn af eldhúsi er þvottaherbergi/ geymsla
Tvö rúmgóð svefnherbergi á efri hæð.

Verslunarhúsnæði á neðri hæð er samtals 223.6 fm.
Komið inn í opið verslunarrými að framanverðu.
Stórt lager/vinnslurými bakatil, vöruhurð að aftanverðu.
Einnig möguleiki á að opna og sameina rými ef þörf er á.

Nánari upplýsingar veitir Guðmundur Óli Tryggvason Lögg. fasteignasali, í síma 8208284, tölvupóstur [email protected]

Skoðunarskylda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.Við bendum væntanlegum kaupendum/kaupanda á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef svo ber undir. 

Kostnaður kaupanda sem greiðist við kaupsamning.
1. Stimpilgjald af kaupsamningi/afsali - 0.8% af heildarfasteignamati (0.4% við fyrstu kaup) - 1,6% fyrir lögaðila.
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs.
3. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.  kr 2.500 skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. kauptilboð.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.