Hafnargata 121, 415 Bolungarvík
26.000.000 Kr.
Einbýli/ Einbýlishús á tveimur hæðum
5 herb.
154 m2
26.000.000
Stofur
1
Svefnherbergi
4
Baðherbergi
2
Inngangur
Sér
Byggingaár
1992
Brunabótamat
46.960.000
Fasteignamat
16.550.000

Fasteignasala Vestfjarða s. 4563244 - [email protected] - www.fsv.is - kynnir eignina Hafnargötu 121 Bolungarvik.
Einbýlishús á tveimur hæðum með bílskúr.


Komið er inn í forstofu,  flísar á gólfi, fataskápur og fatahengi.
Innaf forstofu er herbergi með plastparketi gólfi, þaðan er útgengt út í garð.
Gengið inn úr forstofu inn í hol, nýlegt harðparket á gólfi í stofu,holinu og eldhúsi.
Úr stofu er útgengt út á hellulagða verönd og út í garði.
Lítil snyrting á neðri hæð er með gráum flísum á gólfi, nýr vaskur og vaskaskápur.
Þvottaherbergi með flísum á gólfi, gott hillupláss, vaskur og gott rými fyrir þvottavél og þurrkara.
Eldhúsinnrétting er hvít og slétt, rými fyrir uppþvottavél.
Gengið upp stiga upp á efri hæð, þar er stigapallur með korkflísum á gólfi.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, handklæðaofn, baðkar með sturtu og hvítur skápur.
Þrjú svefnherbergi á hæðinni. Hjónaherbergi með góðu skápaplássi, korkur á gólfi.
Tvö minni svefnherbergi með harðparketi á gólfi.
Bílskúr er mjög snyrtilegur, hvít flekahurð og fjarstýrður opnari, gólf þar er steypt og málað, skápar og hillur
Vatnslagnir nýlega endurnýjaðar.

Nánari upplýsingar veitir Guðmundur Óli Tryggvason Lögg. fasteignasali, í síma 8208284, tölvupóstur [email protected]

Skoðunarskylda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.Við bendum væntanlegum kaupendum/kaupanda á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef svo ber undir. 

Kostnaður kaupanda sem greiðist við kaupsamning.
1. Stimpilgjald af kaupsamningi/afsali - 0.8% af heildarfasteignamati (0.4% við fyrstu kaup) - 1,6% fyrir lögaðila.
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs.
3. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.  kr 2.500 skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. kauptilboð.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.