Hrannargata 6, 400 Ísafjörður
29.900.000 Kr.
Einbýli/ Einbýlishús á tveimur hæðum
4 herb.
146 m2
29.900.000
Stofur
2
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1898
Brunabótamat
29.760.000
Fasteignamat
16.000.000

Fasteignasala Vestfjarða s. 4563244 - fsv.is  - [email protected] -  kynnir til sölu eignina Hrannargata 6, 400 Ísafjörður
Vel staðsett og fallegt einbýlishús 96 m² á tveimur hæðum ásamt 50 m² stórum bílskúr, samtals 146 m². Stór afgirtur garður fylgir - eignarlóð.


Neðri hæð:
Komið inn í forstofu með dúk á gólfi. 
Hol, stofa og borðstfa með parketi á gólfum. Hleri í holi niður í kjallara þar sem er ágætt geymslurými.
Eldhús með hvítri innréttingu sem er endurnýjuð að mestu leyti, nýr ofn, helluborð og tengi f. uppþvottavél.
Baðherbergi, baðkar með sturtu, vaskur, dúkur á gólfi, tengi fyrir þvottavél.

Efri hæð:
Tréstigi milli hæða. 
Sjónvarpshol með parketi á gólfi.panill í lofti.
Hjónaherbergi með parketi á gólfi, lítið fataherbergi.
Annað svefnherbergi með parketi á gólfi.

Bílskúr er skráður sem 50 m² geymsla, nýlegt þak. steypt gólf, stór hurð, hiti og rafmagn.
Eignarlóð er 380 m² skv. fasteignaskrá. Steypt bílastæði og stétt sunnan megin við hús, gott bílastæði fyrir framan bílskúr.

Húsið var endurbyggt í kringum 1991, þakjárn endurnýjað á húsi í kringum 2004 og á bílskúr í kringum 2011 að sögn seljanda.

Nánari upplýsingar veitir Guðmundur Óli Tryggvason Lögg. fasteignasali, í síma 4563244 og  8208284, tölvupóstur [email protected]

Skoðunarskylda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.Við bendum væntanlegum kaupendum/kaupanda á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef svo ber undir. 

Kostnaður kaupanda sem greiðist við kaupsamning.
1. Stimpilgjald af kaupsamningi/afsali - 0.8% af heildarfasteignamati (0.4% við fyrstu kaup) - 1,6% fyrir lögaðila.
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs.
3. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.  kr 2.500 skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. kauptilboð.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.