Hlíðarstræti 22, 415 Bolungarvík
29.000.000 Kr.
Einbýli/ Einbýlishús á einni hæð
7 herb.
205 m2
29.000.000
Stofur
1
Svefnherbergi
4
Baðherbergi
2
Inngangur
Sér
Byggingaár
1961
Brunabótamat
50.190.000
Fasteignamat
15.300.000

Fasteignasala Vestfjarða s. 4563244 - [email protected] - www.fsv.is - Til sölu Hlíðarstræti 22 Bolungarvík 

Einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr. Húsið var byggt 1961 úr holsteini og er 171,6 m² að stærð, bílskúr var byggður árið 1966 og er 33,6 m². Húsið er einangrað og klætt að utanverðu.

Forstofa með flísum á gólfi, hiti í gólfi. Hitalagnir í öllum gólfum nema í geymslu/búri.
Gangur/hol með flísum á gólfi. 
Rúmgóð stofa og borðstofa með parketi á gólfi, arinn, hiti í gólfi.
Svefnálmugangur með parketi, þrjú svefnherbergi.
Hjónaherbergi með parketi á gólfi, rúmgott fataherbergi sem er tvískipt.
Svefnherbergi með parketi á gólfi, nýtt sem vinnuherbergi í dag.
Annað svefnherbergi með parketi á gólfi.
Eldhús með hvítri innréttingu frá InnX, flísar á gólfi, helluborð, ofn og háfur, tengi fyrir uppþvottavél. 
Kalt geymslubúr með hillum inn af eldhúsi.
Baðherbergi með sturtum flísar á gólfi.
Þvottahús með innréttingu, flísar á gólfi, útgengt þaðan í forstofu að aftanverðu og út í garð.
Hol með parketi. 
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, hvít innrétting, gott skápapláss, baðkar, upphengt salerni.
Stórt og rúmgott svefherbergi með parketi.
Kyndiklefi og geymsla í kjallara sunnan megin.
Eignin var endurnýjuð að mestu að innanverðu árið 2006 og 2007. 

Kostnaður kaupanda sem greiðist við kaupsamning.
1. Stimpilgjald af kaupsamningi/afsali - 0.8% af heildarfasteignamati (0.4% við fyrstu kaup) - 1,6% fyrir lögaðila.
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs.
3. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.  kr 2.000 skjalið.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5%-1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. kauptilboð.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.