Mávakambur 1-3, 415 Bolungarvík
13.867.200 Kr.
Atvinnuhús/ Lager - Iðnaðarhúsnæði
0 herb.
85 m2
13.867.200
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
2021
Brunabótamat
0
Fasteignamat
0

Geymslu - og atvinnuhúsnæði Bolungarvík
Fyrirhugað er að byggja geymslu- og atvinnuhúsnæði að Mávakambi 1-3 í Bolungarvík
 
Vestfirskir verktakar ehf. sjá um byggingu hússins
 
Um er að ræða geymslu- og atvinnuhúsnæði á einni hæð. Burðarvirki hússins er stálgrind. Flatarmál þess er  941,6 m2 brúttó. Húsið er 66,2 metrar að lengd og 14,2 metrar að dýpt. Húsið skiptist upp í 11 jafnstór bil, öll 85,6 m2 brúttó.
Sökklar og gólfplata eru úr steinsteypu. Einangrað er niður með sökklum og undir gólfplötu með 75 mm plasteinangrun (24kg/m3). Útveggir og þak eru úr stálsamlokueiningum og milliveggir á milli eignarhluta eru einangraðar stálsamlokueiningar (steinullareinangrun) eldvarðar. Hurðir og gluggar eru úr PVC og gluggar með tvöföldu einangrunargleri. Iðnaðarhurðir eru með standardbrautum, gluggum og mótorum.


Húsið afhendist miðað við eftirfarandi skilalýsingu:
með vélslípaðri gólfplötu
með stofnum rafmagns og vatns í hverju rými
með einu gólfniðurfalli í hverju rými
með stútum fyrir salerni í hverju rými
lóð verður grófjöfnuð
án allra innréttinga, þmt. kaffistofu og baðherbergi
 
Stefnt er að því að hefja byggingu hússins í ágúst 2020 og afhending verði í febrúar 2021.
 
Verð á fermeter miðað við ofangreinda skilalýsingu er kr. 162.000.- kr. m.vsk.
Eða 13.867.200,- kr. m.vsk. pr. bil.
 
Greiðslufyrirkomulag er eftirfarandi:
20% við undirskrift
30% sökkull og plata steypt
30% hús komið á byggingarstað
20% við afhendingu


Allar nánari upplýsingar veita:
Garðar Sigurgeirsson hjá Vestfirskum verktökum ehf. í síma: 894-4385

 

Nánari upplýsingar veitir Guðmundur Óli Tryggvason Lögg. fasteignasali, í síma 4563244 og 8208284, tölvupóstur [email protected]

Smelltu hér til að panta frítt söluverðmat!

Skoðunar- og aðgæsluskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Við bendum væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga, 0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnana: vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu samkvæmt gjaldskrá.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.